Steinunn Þórisdóttir
Hef búið í Selásnum í 17 ár. Áður búsett í Breiðholti en er fædd og uppalinn í Vesturbænum. Ættuð úr Hrísey og á þar djúpar rætur. Er gift Ólsara, og bjó í Ólafsvík í tvö ár. Er tækniteiknari að mennt, og vann sem slíkur í nokkur ár. Fór svo í 18 eininga nám stuðningsfulltrúa í Borgarholtsskóla. Hef starfað sem stuningsfulltrúi í 10 ár en unnið almenn störf í grunnskóla í alls 16 ár. Nú hef ég skipt um starf og það enn innan skólakerfisins, nú starfa ég sem skólaritari.