Vöknuð úr dvala.

Hef nú ekkert farið á bloggið eftir að ég komst í jólafrí. Tók mér semsagt frí frá öllu. Þetta hafa verið rólegheita jól. Snjórinn var einmitt það sem vantaði á aðfangadag. En hvernig skildi viðra um áramót? Hér í Árbænum er nú siður að fara á Fylkisbrennuna sem er við Rauðavatn, hitta fólk og spjalla, góður göngutúr. Allir í stuði. Hef ekki ákveðið áramótaheit, það er best að gera það ekki fyrr en á síðust stundu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband