1.1.2008 | 18:45
Með fullri virðingu fyrir þessu góða fólki.
Þá sé ég ekki annað en að allt þetta fólk sem er að fá orður, hefur verið að vinna vinnuna sína og þiggja laun fyrir. Ég hélt að orður væru fyrir einhvern atburð eða starf sem er innt af hendi utan vinnunnar. Góðverk eða annað. Þá er nú tími til kominn að veita orður, öllu því fólki sem er í lálaunastörfum og heilbrigðisgeiranum þar sem mikil undirmönnun er. Þetta fólk er að leggja á sig mikið álag, tvö og þrefalda vinnu. Er þetta fólk ekki í störfum í opinberri þágu.
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 19:41
Algjörlega sammála.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.1.2008 kl. 22:24
Ég hef tekið saman lista yfir þá sem líklega hafa fengið tilefnislausar orður á árunum 2000-2007, þetta eru 66 einstaklingar.
Listan má sjá hér http://otti.blog.is/blog/otti/entry/404351/
Óttarr Makuch, 1.1.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.