2.1.2008 | 18:58
Rúðubrot skemmdarvarga....
Á hverju ári er eitthvað um rúðubrot, veggjakrot og önnur skemmdarverk unnin á grunn- og leikskólum. Þó sérstaklega um áramót. Þetta gætu nú verið fyrrverandi nemendur þessara skóla eða vinagengi. Nemendur sem hafa einhvern tíman gengið á veggi skólanna eða innan skólakerfisins og svo hefur neikvæð umræða, inn á heimilum, í garð skólanna, mikið að segja. Þetta gætu verið hefndir og það vanhugsaðar því það eru jú skattborgarar sem bera brúsann. Gætum tungu okkar þar sem börn eru annars vegar.
Skemmdarvargar á ferð á nýársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.