17.1.2008 | 20:06
Til hamingju Steinunn Sigurðardóttir
Alltaf gaman að fylgjast með konum í atvinnurekstri. Loksins er fólk að taka við sér og farið að huga að því hvað íslenskir hönnuðir eru að gera. Undanfarið hafa íslenskir hönnuðir verið að gera mjög góða hluti. Við þurfum að hlúa að þeim svo við missum þá ekki alla úr landi.
![]() |
Steinunn Sigurðardóttir fær FKA viðurkenninguna í ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.