26.1.2008 | 14:24
Auðvitað fagna þær......
annars væru þær ekki sjálfstæðiskonur eða hvað. Ekki væri nú gott ef þær sýndu engan stuðning því sjálfstæðismenn sjá um sína. Þá yrðu þær settar út í kuldann "forever". Það má vel vera að núverandi meirihlut sé löglega kjörinn, en hann hefur ekki starfað löglega. Það eru enn þá fótspor á afturendanum á þeim öllum síðan þau skriðu frá völdum. Það er auðséð að það er titringur í nýjum meirihluta því nú á að gera allt í einum hvelli. Ég vona bara að borgarbúar sjái hverslags óstjórn þetta er, og vandi sig þegar kemur að næstu kosningum.
Sjálfstæðiskonur fagna nýjum meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig óstjórn er þetta? Ég skil ekki þetta endalausa tal um að meirihlutinn í borgarstjórn starfi ólöglega eða ólýðræðislega! Hvað er ólýðræðislegt eða ólöglegt við það að réttkjörinn meirihluti í borgarstjórn stjórni borginni, hverslags bull er þetta eiginlega. Ég vona bara að borgarbúar sjái í gegnu drullukast vinstri manna og sjá hversu góð þessi stjórn verður og muni það þegar kemur að næstu kosningum.
Aðalsteinn Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 16:01
Bara rólegur Aðalsteinn. Þessi meirihluti sem situr núna fór illa að ráðum sínum í rei-málinu. Það er bara málið að Reykjvíkingar gleyma því ekki. Við brennum okkur ekki tvisvar á sama eldinum viljandi.
Steinunn Þórisdóttir, 26.1.2008 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.