3.6.2008 | 17:26
Hættulegt dýr á ferð.
Hvað var annað hægt að gera? Þó svo að dýrið sé ungt, þá getur það verið hættulegt. Það eru sko engir smá hrammar á þessu "litla krútti". Hvað hefði fólk gert ef ísbjörninn hefði rambað niður í byggð? Það er auðvelt að vera áhorfandi og sjá alla gallana við aðgerðirnar.
Einmana og villtur hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Girða svæðið af ? Ertu þá að meina ? loka veginum með borðum svo að dýrið komist ekki leiða sinna ?
Það er ekki eins og um brjálaðann, drukkinn og illa uppalinn Reykvíking sé að ræða niður í bæ !
Kiddi Blö, 3.6.2008 kl. 21:23
Ég ætla ekkert að segja um vesalings ísbjörninn en mikið agalega er þetta flottur síðuhaus hjá þér Steinunn mín.
Rósa Harðardóttir, 3.6.2008 kl. 22:23
Takk fyrir það Rósa mín. Það er svona að eiga góða að. Örverpið á kafi í tölvutækninni.
Steinunn Þórisdóttir, 3.6.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.