23.6.2008 | 08:38
Hljómsveitin Hættir.
Nú nýlega var stórafmæli í fjölskyldunni (60 ár). Það var auðvitað haldin veisla með tilheyrandi næringu og vökva til að skola öllu niður. Svo til að halda uppi fjöri, voru fengnir á staðinn hljómsveit sem kallar sig Hættir. Þeir voru víst hætti en hættu svo við. Þetta eru þeir Gunnar og Haukur og eru þeir frábærir stuðboltar. Þeir spila músík sem hentar öllum. Og þá á ég við ALLA. Það var æðislegt stuð og ekki hægt annað en dansa og dansa og dansa. Við rákumst á bloggið þeirra á netinu. http://haettir.blog.is
Athugasemdir
Sæl Steinunn og takk fyrir hrósið. Við félagarnir skemmtum okkur mjög vel líka og þetta tókst mjög vel - verulega gott partý. - Kv. Haukur
Tónlistarframleiðsla, 23.6.2008 kl. 10:53
Frábært að heyra að þið skemmtuð ykkur vel.
Eigðu góða viku
Anna Guðný , 23.6.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.