10.7.2008 | 09:32
Alltaf eitthvað klúður.
Þessi tillaga er góð út af fyrir sig. Götumyndin lítur ágætlega út, en þessi tengibygging er klúður. Þetta er alveg út úr kú. Séð ofan á, hræðilegt. Ef húsin eiga að fá að njóta sín í gamalli mynd, þá passar ekki að hafa tengibyggingu í örðum stíl eins virðist koma fram á götumynd.
![]() |
Nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg 4 og 6 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.