10.10.2008 | 10:23
Hagsýni og samstaða.
Nú þurfum við einmitt að sýna hagsýni og mikla samstöðu. Ekkert bruðl lengur. Sameinum rekstur eins og við mögulega getum. Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér.
Fréttablaðið og Árvakur saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.