Færsluflokkur: Bloggar
3.6.2008 | 17:26
Hættulegt dýr á ferð.
Einmana og villtur hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.5.2008 | 23:41
Skólalok.
Nú er stutt eftir af skólanum. Skólauppsögn 5. júní. Skólaárið hefur lengst og er orðið allt of langt. Um þetta leyti þurfa börnin að vera komin í frí. Skólaslit ættu að miðast við sauðburð. Nú er eitthvað eftir af prófum svo eru allskonar ferðir í gangi. Sveitaferðir, siglingar skemmtiferðir, allt til að teygja lopann. Börnin eiga erfitt með að einbeita sér og eru með hugann allan við það sem er að gerast úti. Mörg börn eru með langa viðveru í skóla. Þau mæta kl. 8:00 að morgni, fara eftir skóla í frístund og eru þar til kl. 17:00. Þetta er langur tími fyrir barn. Dagur barnsins að kveldi kominn. Lifið heil.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.5.2008 | 14:50
Hræðilegir atburðir.
Hvað er eiginlega í gangi þarna í Austurríki. Það er engu líkara en einhver glæpaalda hafi farið af stað. Maður er nú bara slegin og orðlaus yfir þessu öllu.
Myrti fimm úr fjölskyldunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.5.2008 | 17:13
Gætum við átt von á einhverjum aðgerðum
Ræða við ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.5.2008 | 14:46
Dýrt sport eða hvað?
Það er bara útboð í sportið. Hvað skildi svo dagurinn kosta eftir þessu að dæma? Þeir græða sem græða.
Bauð 285 milljónir í urriðasvæði Laxár til fimm ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2008 | 10:18
Vvvvváááááá
Sextíuþúsund fyrir tölvu og mánaðarlaun fimmtánhundurð. Kúba er breytt, orðin vestræn. Er þetta ekki að gerast allt of hratt? Svo býr fólk mikið til í hálfgerðum hreysum.
Einkatölvur löglegar á Kúbu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 23:41
Spiral Groove
Spiral Groove er hljómsveit ungra stráka úr Árbænum. Þeir tóku þátt í Músíktilraunum og voru æðislega flottir og eiga þeir svo sannarlega framtíðina fyrir sér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 11:13
Gott mál en?????
Bjór á verði bensíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.4.2008 | 18:31
Vörugjaldi breytt.
Bensínverð væri 180 krónur ef bensíngjaldi hefði ekki verið breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.4.2008 | 23:56
Kennslustofur vígvellir?
Mig langar að benda á grein á visir.is, og reyndar var þessi frétt í sjónvarpinu. Ástandið í grunnskólum er vægast sagt mjög alvarlegt. Þegar allir kraftar kennara og annars starfsfólks í grunnskólum eru farnir að fara í það að reyna að ala upp nemendur, þá er eitthvað að. Fúkyrðin og orðbragðið sem starfsfólk og kennarar fá framan í sig er með ólíkindum. Þetta á við um öll stig grunnskólans. Yngri sem eldri nemendur. Þetta veldur því, að þeir nemendur sem eru virkilega að standa sig, sitja á hakanum, eða gleymast.
http://www.visir.is/article/20080415/frettir01/792223742
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)