Færsluflokkur: Bloggar
14.4.2008 | 18:34
Gott framtak.
Ætla að bjóða ókeypis netvörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2008 | 18:04
Kaffi og kattakaffibaunir
Var að lesa færslu hjá bloggvini mínum, http://kokkurinn.blog.is/blog/matur_og_drykkir/ þar sem hann gefur uppskrift af góðu kaffi. Þá datt mér í hug frétt sem ég heyrði í útvarpinu í liðinni viku um rándýrar kaffibaunir. Þær fara í gegn um garnir katta. Ekki náði ég upphafsferli kaffibaunanna en þær enda ferlið með því að koma út í kattaskítnum. Ég drekk nú reyndar ekki kaffi, en ég á kött og það eru e.t.v. margir kattaeigendur þarna úti, þar á meðal Anna (vélstýran), getum við kannski................ neeee datt nú bara svona í hug.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2008 | 22:16
7.apríl kl.22:00
Ég hef nú ekkert skrifað í 2 vikur. Það hefur verið nóg að gera í vinnunni og kraftarnir alveg búnir að vinnudegi loknum. Að starfa sem stuðningsfulltrúi í grunnskóla í Reykjavík er mikið slítandi starf og sálarlega erfið vinna. Eftir að skólarnir "voru opnaðir" fyrir alla, líka þá mikið veiku, með mikla greiningu, og mikil undirmönnun í skólum, þá hefur þetta orðið illvinnanlegt. Fólkið kiknar undan álagi og segir upp störfum. Þannig er það með mig. Ég hef sagt upp starfi og ætla að reyna að klára þetta skólaár. Ég er alveg búin að fá nóg af því að láta berja mig, hrækja á mig, kalla mig öllum illum nöfnum (af nemendum), en þannig er það í þessu starfi. Búin að vera í þessu í 15 ár. Það fæst ekki fólk í þessi störf og er það ekki að undra. Launin allt of lá og álagið mikið. Annars geta peningar ekki lagað þetta ástand sem komið er. Það þarf að stokka upp allt skólakerfið, setja inn sérdeildir aftur eins og var. Börn með mikla greiningu höndla það ekki að sitja á skólabekk frá kl. 8:00 til kl. 14:30 á hverjum degi. Þau þurfa að vera skerta skóladaga. Sérdeildir sem staðsetta eru í hverju hverfi fyrir sig tækju við þeim með verkefni við hæfi. Svo eru það yngri börnin eða 1. til 3. bekkur, þau eru allt of langan tíma í skólanum á hverjum degi. 8 til 12 er alveg nóg fyrir þau. Það er bara orðið þannig að skólinn er orðinn geymslupláss. Nú er ég semsagt farin að telja vikurnar til skólaloka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2008 | 11:38
Gullmolar..
Íslendingar kaupa miða á Clapton, Dylan og fleiri fyrir 200 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 16:55
GÓÐIR.................
Bílstjórar hætta aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 10:29
Hvað er í gangi? Er allt að verða vitlaust?
Innbrot í úraverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.3.2008 | 00:29
Skotlandsferð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2008 | 16:32
Aukið atvinnuleysi.......
Hvernig væri að fá þetta fólk sem er á atvinnuleysisskrá í vinnu í skólana? Við sem erum þar fyrir, erum að kikna undan álagi. Það er svo skrítið að þessir peningar eða plástur sem kennarar og annað starfsfólk er að fá, laga það ekkert. Það blæðir enn undan plástrinum. Var þetta annars misskilningur? Átti þetta ekki að laga ástandið? Var þetta kannski hugsað til að dreyfa hunganum að öðru?
Atvinnuleysi mældist 1% í febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2008 | 14:23
Gott veður, vont veður?????
Innisnjóaðir Vestmannaeyingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2008 | 00:12
Einfaldlega best lagið......
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)