Færsluflokkur: Bloggar
23.2.2008 | 12:40
Framkvæmdaráætlun Reykjavíkurborgar
Nú á að gera kraftaverk í Reykjavíkurborg, eða hvað? Eitt af þessum kraftaverkum er að "finna úrræði" til að fjölga plássum í leikskólum. Hvernig? Ekki er nú fólk á lausu til að starfa þar innandyra. Nei það á að stofna 5 ára deildir við grunnskóla í öllum hverfum borgarinnar. Sniðugt. Hvar á að fá fólkið til að þessar deildir geti starfað. Þetta er nú eins og að flytja draslið á milli herbergja í tiltektinni. Grunnskólarnir eiga að taka við öllu. Eins og ég hef áður bent á í mínu bloggi, þá er grunnskólinn ekki í þeirri stöðu að neita nemendum um inngöngu í skólana. Það er ekki hægt að láta nemendur skiptast á að mæta í skólann vegna manneklu. HVAÐ Á AÐ GERA? Þessu hefur enginn getað svarað.
Nú eigum við vona á glaðningi í skólanna. Kennarar fá 23.000 kr. í þrjá mánuði. Annað starfsfólk skólanna 16.000 kr. í þrjá mánuði. Það sem ég flokkast undir annað starfsfólk þá á ég von á 10.400 kr. þegar skatturinn hefur fengið sitt. En hvað á svo að gera? Eigum við bara að þegja eftir þetta og vera þakklát fyrir það sem við fengum? Ég er ekki búin að sjá að borgin verði auðveld til samninga við okkar kröfum þegar þar að kemur. Nú er nefnilega harka í fólki og ekkert gefið eftir.
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 12:09
Allt annað lagt til hliðar......
Fundi ráðherra og ASÍ lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 18:58
Gott hjá Bubba.
Bræður og systur gegn fordómum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2008 | 12:54
Vont, verra, versta veður sem ég man eftir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2008 | 15:55
Ólsarar harðir naglar,
Leiðindaveður í Ólafsvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2008 | 10:11
Hótelparadís........
Í fyrstu datt mér í hug að fleiri væru að gera og hugsa það sama og ég, nefnilega seldi fellihýsið mitt og ætla mér að ferðast um landið og gista á hótelum. En það er bara ekki þannig því sala á hjólhýsum, húsbílum og fellihýsum hefur aukist. Svo er aukning í gistirýmum. Hvaðan kemur allt þetta fólk? Margir eru líka að ferð og flugi út úr landinu og þar er gist á hótelum. Við erum eins og maurar alltaf á ferðinni út um allt. Þetta er bara skemmtilegt.
Íslendingum fjölgar á hótelum en útlendingum fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2008 | 14:24
Auðvitað fagna þær......
Sjálfstæðiskonur fagna nýjum meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.1.2008 | 18:43
Borgarbúar láta ekki vaða yfir sig........
Segja atburðina í Ráðhúsinu sögulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2008 | 11:50
Góður endir á leiðindarmáli.
Reiddist þegar snjó var kastað í bílinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2008 | 20:06
Til hamingju Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn Sigurðardóttir fær FKA viðurkenninguna í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)