Embættisnafnabreytingar.......

Mikið hefur verið rætt um breytingar á embættisnöfnum stjórnarmanna. Það er kvenfólk í mörgum stjórnunarstöðum. Þetta hafa lengi verið kallaðir forstjórar, framkvæmdarstjórar. Það þarf þá að fara út um víðan völl. Hvað ef kona verður biskup? Verður hún þá bilskupa? Ráður er líka karlkyns og "ráða" er bara ljótt. Þessar breytingar eru bara bull finnst mér. Ráðherra er allt í lagi. Þó við séum menn og konur þá erum við öll mennsk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband