Hvað segir þetta okkur?

Um hver áramót verða alvarleg slys á fólki vegna flugelda. Það er verið að sprengja nokkrum dögum fyrir áramót og svo löngu eftir. Í mínu hverfi var nú síðast um nýliðna helgi verið að sprengja þvílíkar bombur, alla helgina. Þetta er ólöglegt. Er ekki komin tími til að endurskoða sölu þessara flugelda. Það á að taka flugelda út af sölulista og setja þetta í hendur fagmanna sem eru björgunarsveitirnar. Þeir einir eru færir til að meðhöndla þetta. Þeir gætu séð um flugeldasýningu um áramót og svo kannski á þrettánda. Þeir fengju greiðslu fyrir. Varðandi fjáröflun fyrir björgunarsveitirnar væri nú hægt að skoða frekar.
mbl.is Brenndist í andliti eftir að hafa kveikt í púðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Steinþórsson

Það er nú meira hvað fólk getur vælt...

Kristján Steinþórsson, 14.1.2008 kl. 23:32

2 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Auðvitað Davíð er tími til kominn til að endurskoða flugelda og skottertur sem eru í gangi. Svo þarf líka að endurskoða allt það starf sem björgunarsveitir eru að inn af hendi. Er ekki tímabært að t.d. björgunarsveitir fái greiðslur fyrir leitir og annað hjálparstarf? Varðandi KIWANIS, þá eru þeir að gera gott starf. En það er hægt að afla fjárs á svo marga vegu.

Steinunn Þórisdóttir, 15.1.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband