Færsluflokkur: Bloggar
14.8.2008 | 21:01
Hvenær tekur þetta enda?
Ég er alveg búin að fá mig fullsadda af þessari vitleysu. Þessir borgarfulltrúar skiptast á stólum eins og servéttum. Svo stöndum við borgarbúar og horfum á og getum ekkert gert. Eða hvað? Þessi öru borgarstjóra skipti kosta mikla peninga fyrir borgina eða okkur borgarbúa. Getum við látið fara svona með okkur endalaust? KOSNINGAR TAKK FYRIR. Svo geta SUMIR farið til náms erlendis en samt haldið starfi á launum. Ég er borgarstarfsmaður og get ekki leyft mér þetta. Ef ég ætlaði mér í nám erlendis, yrði ég að taka launalaust leyfi og þá aðeins í 1 ár. En ég er nú líka bara ég. Nú eru samningar lausir í október í mínu félagi. Það verður spennandi að sjá hvað borgin getur gert fyrir okkur þá.
Hanna Birna og Óskar á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2008 | 17:14
Það er bara ekkert annað..
Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2008 | 15:06
Skil ekki alveg,,,,
Kappakstur endaði illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.7.2008 | 13:11
Óhöpp gera ekki boð á undan sér.
Tafir hjá Iceland Express | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 11:09
Tónlistarverðlaun í Berlín - Blue man group
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 12:41
Þarf þetta er vera svona flókið á þessari tækniöld.
Fjarvistarupplýsingum eytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 09:54
Ekki bara í fluginu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 09:50
Rigningu í Kaliforníu, takk.
Það getur verið gott að fá rigningu öðru hvoru. Það hefur hvergi komið fram í þessum skógareldafréttum, hvar nákvæmlega þessir eldar eru. Kalifornía er stórt svæði. Ég á systir sem býr í Kaliforníu og að sjálfsögðu hafði ég áhyggjur þegar eldarnir fóru að breiðast út. En hún er, sem betur fer sunnar. Þetta er nánast eins og fjarlægð milli Akureyrar og Reykjavíkur. En þarna í henni Kaliforníu eru og hafa verið miklir hitar. Þegar þannig er ástatt, þá er rafmagnið skammtað því það eru allir með kælinguna í gangi hjá sér. Við höfum það gott hér á Íslandi, þrátt fyrir okur og dýrtíð.
Hörð barátta í Kaliforníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 09:32
Alltaf eitthvað klúður.
Nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg 4 og 6 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)